Nýbyggð Raðhús til sölu í La Zenia

Fundið 1 Eiginleikar


RAÐHÚS - Nýbygging - Orihuela Costa - La Zenia
250.000 € - 250.000 EUR

RAÐHÚS · Nýbygging Costa Blanca · Orihuela Costa · La Zenia


Tilvísun: M6164
Svefnherbergi: 3
Gerð: RAÐHÚS
M2 173m2 camas 3 baños 2

Ertu að íhuga að kaupa þér nýtt heimili? Ertu óviss um hvaða stíll fasteignar er hentugur? Medimar Fasteignir býður upp á ótruleg nýbyggð raðhús til sölu í La Zenia tilbúið til að eyða öllum efasemdum þínum.


Eiginleikar nýbyggðu raðhúsanna til sölu í La Zenia

Eitt að nýju raðhúsunum okkar til sölu í La Zenia er í nútimalegu íbúða fjölbýli með 3 svefnherbergjum og 2 frábærum baðherbergjum. Veröndin er eitt af aðal-atriðunum ásamt rúmgóðu svæði til að nýta alla kostina. Ef þú vilt koma maka þínum á óvart alla daga, gerðu hann/hana orðlausa með rómantískan kvöldmat á veröndinni. Þú getur horft á fallega landslagið á meðan þú smakkar réttina. Raðhúsið hefur einnig fallegan garð og stóra sundlaug. Þessi tvö svæði eru tilvalin til að slappa af eða svo að börnin þín hafi gaman af því að synda eða geti leikið sér í umhverfinu.

Raðhúsin eru mjög nálægt La Zenia Boulverad verslunarmiöstöðinni ásamt öðrum stöðum eins og t.d veitingastöðum, verslunum, ströndum og gólfvelli.

Eitt af öðrum nýbyggðu raðhúsunum okkar til sölu í La Zenia býður upp á svipuðum einkennum og fyrri eignin, nema með sinn eiginn sjarma eins og hvert og eitt hús. Í þessu tilefni, mesta framúrksarandi svæði raðhússins er í verönd hennar. Nútímalegt svæði til að slappa af í sólbaði. Húsið hefur 3 svefnherbergi, 3 baðherbergi, garð, loftkælingu, sundlaug, bílastæði og fallegt útsýni yfir hafið.

Þetta er aðeins skot af því sem þú getur notið í einu af raðhúsunum okkar til sölu í La Zenia. Ef þú vilt nánari upplýsingar um þessar tegundir nýrra byggingareiginleika þarftu bara að hafa samband við okkur.


Og hvernig fer ég að því að kaupa eitt af þessum nýbyggðum raðhúsum til sölu í La Zenia?

Ef þú ert tilbúin/nn að njóta alla eiginleikana sem fylgja nýbyggðu rahúsanna okkar til sölu í La Zenia, þá geturðu komið við aðalskrifstofu okkar á Calle Narciso Yepes 12, El Chaparral 03184 Torrevieja. Ef þú vilt, þá geturðu líka hringt í okkur í (+34) 610 460 332 eða sent okkur tölvupóst á olga.lovold@medimareiendom.com.
Við bjóðum upp á allar mögulegar upplýsingar og leiðbeiningar hér!

×Við bjóðum upp á allar mögulegar upplýsingar og leiðbeiningar hér!

×